Laugardagskvöld
laugardagur, febrúar 09, 2008
Árshátíð í kvöld hjá LHÍ sem verður ábyggilega ekki leiðinlegt, sérstaklega þar sem Óli verður á hjúkkuárshátíð með Söndru á sama tíma, svo bæjarferðin á vonandi eftir að setja góðan punkt yfir i-ið þegar við hittumst vonandi öll.
Gróf upp gamla Cassius-diskinn minn í gær og hann hefur ekki stoppað í spilun.
En hér er myndband við lag af nýjasta disknum sem kemur manni klárlega í stuð !