Uppfært myndaalbúm
miðvikudagur, desember 19, 2007
Hann Hannes efndi til veislu á laugardaginn var því það var kominn tími til að fagna nýju íbúðinni hans, hann var ekki lengi að snara fram þessari líka svakalegu Fajitasveislu. En lyktin var alveg eftir því á dansgólfum staðanna sem voru heimsóttir seinna um kvöldið, sem má þakka aðalega þessum manni hér.
Ég var auðvitað með vélina á lofti mest allt kvöldið að dúndra af myndum sem má skoða hér: