Þabbarrasonna
sunnudagur, október 07, 2007
Ég náði í mína á miðvikudaginn, fannst svipurinn á henni þó eitthvað einkennilegur eftir að ég hafði sagt henni hvað ég hefði verið að bardúsa meðan hún var úti, allt þar til hún viðurkenndi það fyrir mér að hafa farið á netið og séð "makeover - ið".
Muna bara næst að deila óvæntlegheitum ekki með lesendum síðunnar..
Annars skelltum við okkur í afmæli (kveðjuboð) til Ingu í gær, en fyrst var hitað upp heima ásamt Hildigunni og Skúla með Móhítóboði.
Ósköp pent allt saman enda heljarinnar verkefni sem þarf að skila á þriðjudag