FB
miðvikudagur, september 05, 2007
Freyja Björk, litla frænka mín, er byrjuð að labba !
En þar sem fjölskyldan er úti í Svíþjóð þurfum við sem heima sitjum að fylgjast með í tölvunum okkar (þökk sé nútíma tækni(og e.t.v. Google)).
Hér er hægt að sjá hana taka allra fyrstu skrefin, og hér er hægt að sjá hana eftir rúma viku..
Þvílíkar framfarir !