föstudagur, desember 15, 2006
Fjöl
Kl er 0408 og við erum að vinna á deadline !
Skil eru kl 1500 á morgun og við erum enn að vinna að grunnkröfum kerfisins okkar í tölvustöfu skólans, sem við vorum ekki lengi að hertaka og koma okkur vel fyrir í.
Kynnum svo verkefnið á mánudagsmorgun, erum fyrstu hópurinn sem kynnir sem er gott mál, er strax byrjaður að hlakka til.
Þetta líka frábæra leikhúsforrit verður svo dreift hér á síðunni sem og OpenSource síðum þegar námskeiðið er búið.
En hér er sú sýn sem ég hef haft seinustu 3 vikur.