þriðjudagur, október 17, 2006
All and nothing
Byrjaður á 3. seríu Entourage þessa dagana og held að ég hafi ekki verið svona húkkt á einhverju sjónvarpsefni síðan ég kláraði 5. seríu af Shield.
Gjörsamlega heilalausir þættir en eru svo ávanabindandi að manni grunar að stærðarinnar nikótínskammti sé sprautað úr tölvunni um leið og maður styður á PLAY.