miðvikudagur, ágúst 02, 2006
sagðiru 3 ár ??
Í tilefni þess að það eru liðin rétt rúmlega 3 ár síðan við strákarnir skelltum okkur í heldur betur skrautlega ferð til Portúgal hef ég ákveðið að skanna inn myndir sem legið hafa niðri í kjallara alltof lengi og fengið að rykfalla í öll þessi ár.