laugardagur, júlí 29, 2006
Húmoristinn hann Pétur
Pétur vinur minn sem ég hitti örsjaldan en í þau skipti sem við hittumst er þrælgaman, smellti mjög fyndnri færslu á síðuna sína í dag sem fékk mig til þess að skella rækilega upp úr.
Ferðin til Ólafsvíkur