fimmtudagur, maí 18, 2006
taco bell
Eyjólfur kolleigi minn ætti að verða sæmdur fálkaorðunni fyrir það að koma með rjúkandi heita rétti frá Taco Bell í vinnuna í dag. Hugsa að átaksplanið mitt myndi fara í hengla ef / þegar Taco Bell myndi / mun opna hér.