fimmtudagur, september 30, 2004
Sjónvarp ofan á Útvarpinu\\\
Er búinn að hlusta ansi mikið á Tv on the Radio og er gjörsamlega heillaður, sótti diskinn Desperate Youth, Blood Thirsty Babes fyrr í sumar, fílaði hann ekkert í botn, hlustaði svo á han um daginn og varð ástfanginn.