þriðjudagur, maí 04, 2004
íslenska\\\
Gekk svo vel í íslensku í dag að ég ætla að birta ferskeytlu. Hvað ætli hafi orðið um "kveðast á keppnina" sem átti alltaf að verða háð á netinu milli mín og Vals hér um árið ?
Að standa sig á prófi er nú gaman,
þá sérstaklega í íslensku og ensku,
tekuru hjól að aftan eða framan?
Eða hættiru þér í voða og bersku?