fimmtudagur, maí 27, 2004
Seinfeld\\\
Það er seinfeldvika hjá mér, búinn að ná mér í hina og þessa þætti og horfa á fyrir svefninn. Á oft hálferfitt með að sofna vegna hlátraskalla í sjálfum mér.
Er einhver klár á hvernig hægt er að kaupa glatað hjól af löggunni ?
Vantar svo gamalt BMXhjól, eða einfallt freestyle.