þriðjudagur, maí 11, 2004
diskó friskó\\\
Búið að vera heilmikill diskófílingur í mér þegar líður að próflokum, Þú og Ég platan Ljúfa Líf hefur verið að gera allt vitlaust auk þess að ég festi kaup á nýjasta eintaki Goldfrapp í fyrradag. Lá svo mikið á að kaupa mér gripinn að ég nennti ekki einu sinni að bíða eftir að ná mér í hann á netinu gjaldfrjálst.