mánudagur, apríl 26, 2004
ljósmyndanefnd\\\
Ætla að bjóða mig fram í ljósmyndanefnd næstu önn. Allt sýndist ganga að óskum, en koma þá ekki einhverjar stelpuskjátur og bjóða sig fram gegn mér ! Ég læt þetta ekki lýðast, ætla að taka til minna ráða á morgun þó svo að það er bannað að halda áfram auglýsingaherferð þá.
Múúúúhahahaha...
Svo í guðanna bænum, kjósið mig gott fólk !