sunnudagur, febrúar 22, 2004
illa teiknaður\\\
Nýkominn heim eftir þónokkuð skrautlegast kojufyllerí, kíkti í heimsókn til Adda með fáeina kalda meðferðis. Egill kom skömmu síðar og fjörið fór aldeilis að kikka inn !
Arnþór djónaði hópinn og AnnaSóley með, hjóluðum svo á select í pylsuparty.
held að Egill hafi átt setningu sólahringsins.. : "við erum allir illa teiknaðir á góðum degi"