miðvikudagur, janúar 21, 2004
hvenær kemur láki?\\\
Er búinn að fá þessa spurningu 5 sinnum í smettið í dag.
Efndum til fundar áðan niðrí Undirheimum og fórum yfir stöðu mála, eigum alveg helling af efni sem komst ekki í seinasta þátt aðalega vegna tímaleysis.
Er búinn að redda mér frí í vinnunni á morgun og verð líka í fríi frá vinnunni um helgina svo tökurnar verða í fullum gangi, stefnum að einum safaríkum fyrir Akureyraferð !
Bjó til smá myndaseríu eða Slideshow, The very best of Láki 03' - 04'