föstudagur, desember 26, 2003
vitleysa\\\
Vinna á morgun, enn og aftur.
Horfði á WorldIdol áðan og það lá við að ég skammaðist mín fyrir að vera evrópubúi. Einu löndin sem sendu fulltrúa sem eitthvað vit var í voru Ástralía, Bandaríkin og Kanada.
Þó fannst mér eitthvað gruggugt við þessa keppni og hlutleysisins var langt frá því að vera gætt. En hvað um það, fylgist óttalega lítið með þessu...
Ætla að eyða jólum og áramótum í New York næsta ár, sama hvort ég fari einn eður ei !