mánudagur, desember 29, 2003
áramótun\\\
Mikið djöfull var gaman á laugardaginn, held það sé langt síðan maður gerði sig að svona miklu fífli... hmfh !
Sýndum kvimyndagerðamanninum Hannesi Lákan okkar, "meira svona strákar, komuð mér bara á óvart" !
Áramótagleðin sem við Óli og Addi vorum búnir að plana féll niður vegna óviðráðanlegra aðstæðna, svo núna í dag stöndum við frammi fyrir því að þurfa útvega gleðskap, uss hvað ég hlakka til næsta árs, verð þá laus við svona vesen.
Þetta reddast.