laugardagur, júní 28, 2003
ProgressCheck\\\
Á morgun rennur upp stór stund sem ég hef lengi beðið eftir eða einkaflugmannsprógresstjekk þar sem ákvörðun varður tekin um hvort ég fái að þreyta verklegt próf hjá Flugmálastjórn eður ei. Mikill undirbúningur búinn að vera í dag og verð ég eitthvað í þessu á morgun. Sé fram á að verða einkaflugmaður í miðjum næsta mánuði...
...afgreiði netflugin í þeirri röð sem þau berast
...39 dagar í brottför