sunnudagur, maí 04, 2003
Breytingaskeið..taka 3\\\
Já það er gaman að segja frá því að í dag er breytingaskeið á síðunni og jafnfram það þriðja í röðinni. Fyrir þá sem ekki eru kunnir þessum bretingaskeiðum þá eru það fólgið í að breyta síðunni til þess að fylgja nýjustu tískubylgjum í bloggheimunum...því alltaf verður maður að fitta inn !! Í þessu skeiði verða breytingarnar ekki svo rótækar og þó kannske smá. Smellti inn einni panoramamynd af mér hér að ofan því ég var byrjaður að fá hótanir frá gusgus um lögsókn...finnst hún taka sig bara ágætlega út, þó aldrei að vita hvort maður breyti aðeins litnum á henni en meira um það seinna...!
Já góðir hálsar, nú er algerlega frír aðgangur á síðuna. Ykkur er velkomið að eyða miklum eins miklum tíma og þið viljið í að skoða herlegheitin...