miðvikudagur, apríl 02, 2003
Umræðan\\\
Hasar og mikill hiti hefur átt sér stað í commentakerfinu hér að neðan, það eru þjóðafélagsspekúlantarnir Toggi og Iródin sem átt hafa í mikum kappræðum og hef ég verið tregur við að blogga uppá síðkastið sökum þess...alltaf gaman að fylgjast með þessum pælingum hjá ykkur strákar...meira svona !