laugardagur, apríl 05, 2003
Nátthrafnar athugið\\\
Í kvöld fer ég ásamt nokkrum útvöldum vinum og einni góðri myndavél sem er í eigu Iródarinnar og tek heilann helling af listrænum skemmtimyndum. Ætla mér að skella þeim inn þegar ég kem til baka, svo ef þið nátthrafnarnir þarna úti veriðið við skjáinn í nótt þá er ykkur velkomið að líta við á síðunni og sækja þessar myndir heim.
Haldið ykkur fast því í þessari myndasyrpu verður birt listræna myndaserían Símon