miðvikudagur, mars 12, 2003
Comments (99)\\\
Held að kommentakefið mitt sé á leiðinni að springa á næstunni, fólk hefur verið að koma á síðuna aðeins til þess eins að skoða umræðurnar sem hafa átt sér stað í því Svo er Dóri orðinn hálfgerður aukabloggari hér á síðunni, enda háspennupenni hér á ferð. Annars hefur verið mikill hasar í kerfinu, játningar, rifrildi og jafnframt mikið flipp eins og vanalega ! Hún Þórdís Nadia kom einmitt öllum að óvörum í kommentakerfinu og sagðist vera byrjuð að blogga...og hlakka mikið til að fylgjast með því !
Hér er LINKURINN á hana...!