föstudagur, febrúar 21, 2003
Stutt v.s. Langt\\\
Hef verið að fá einhverjar kvartanir um að bloggið hjá mér sé of stutt, örfáar línur o.s.f.v. ! Mér finnst yfirleitt leiðinlegt að lesa löng blogg nema að þau séu mjög innihaldrík, þessvegna blogga ég stutt og ætla mér að gera það áfram...!