mánudagur, febrúar 24, 2003
nú er mælirin fullur\\\
Nú er bloggerinn að dræva mig kreisí ! Hann publishar svo seint og það kemur altaf upp einhver bjevítans villa #503 upp og svo segjast þeir vera að vinna að þessu, en ég held barasta að þeir séu að ljúga að mér þessir vitleysingar. Við skulum bara vona að þetta verði komið í samt horf fyrir kvöldmat...!