fimmtudagur, febrúar 20, 2003
Matmaður mikill\\\
Já, matmaður er ég mikill og er alltaf í leit að nýjungum, í dag fann ég nýjung og það alveg magnaða. Þetta er svona ítölsk sósa sem maður setur á ítalskt brauð, alveg hrillilega gott og mæli ég sterkelga með þessu !