mánudagur, febrúar 24, 2003
Hart tekið á því\\\
Það verður nú nóg um að vera næstu vikurnar hjá Binnanum, próf hjá Flugmálastjórn á fimmtudaginn, 20ugs afmæli næstu helgi og svo sæluvika og árshátíðin í næstu viku þar sem maður ætlar víst að taka ansi harkalega á því ! Annars er einhver í áskorun í gangi að skella sér á fyrirsætunámskeið í sæluvikunni, en þar lærir maður kannski betri framkomu, og bætir upp þá framkomu sem maður var með seinustu helgi...!?