þriðjudagur, febrúar 04, 2003
Ekki dauður enn\\\
Búið að vera blogglaust ? ...já, ég veit ! Hef bara voða lítið að segja, svo ég ætla að grípa til þess örþrifaráðs að tala um tónlist eins og ég er vanur að gera þegar hugmyndaflug mitt er ekki í nógu góðum gír. Var að uppgötva hljómsveitina GentleWaves þar sem Isoblel úr Belle & Sebastian situr við stjórnvölin, mæli eindregið með að þið sem heima sitjið náið ykkur í nokkur lög með þeim í Gentle og leggið vel við hlustir því þessi tónlist þeirra er einstök...!