sunnudagur, febrúar 23, 2003
AphexTwin\\\
Er búinn að vera hlustar á allt Aphex Twin - safnið mitt í dag, þvílíkt og annað eins meistaraverk sem þessi dularfulli listamaður gerir ! Þetta er kannski ekki besta tónlist sem maður hlustar á, þó alveg lýgilega flott. Því miður getur maður ekki hlustað á diskana hans í gegn, en það eru þarna lög inná milli eru meirihátar góð.