fimmtudagur, desember 26, 2002
Sólarhringur kominn á gott ról\\\
Jæja, þá er andi jólanna kominn í hús, komst nú reyndar ekki í jólaskap fyrr en ég sótti ömmu og afa rétt fyrir kl. 18 á aðfangadagskvöld. En svo er það líka stemmninginn sem skapast í kringum þetta allt saman sem er ólýsanleg, þ.e.a.s. þegar maður hefur ekkert fyrir stafni á daginn og getur slappað algerlega af...!
Synd að maður komist ekki eins stemmningu á páskunum líka..!?