sunnudagur, desember 29, 2002
Helvítis fellarar\\\
Nú er mælirinn fullur, af hverju þurfa allir í götunni minni að bryrja sprengja flugeldana sína 28.des ? Held að það hafi 2 eða 3 ílur sprungið við gluggann hjá mér í gærkvöldi. Alveg ótrúlegt þetta fólk í hverfinu mínu, mætti halda að þeir eyddu öllum sínum pening í flugelda...!
Í nótt var sprengt til kl. 0200...er þetta normalt !?