fimmtudagur, desember 12, 2002
Gummi granni\\\
Já, var að sjá það í gær að nágranni minn og góðkunningi til margra ára er kominn með comeback hér í bloggheiminn, þetta er enginn annar er hann Gummi...eða GummiS eins og hann er oftast kallaður og mun hann eiga gott sæti í "góðkunningjahópnum fræga"...!