föstudagur, desember 20, 2002
Frítt föruneyti\\\
Já, ég mér sýnist ég vera að fara með aldeilis fríðu föruneyti á Elektrolux í kvöld, mér skilst að Selma, ég, Árni og einhver frænka Selmu fari.
Úff, þvílik og önnur eins stemmning held ég að verði þarna, hef ekki farið á Gussarann síðan í flugskýlinu á Reykjavíkurflugvelli 00' og er þess vegna að deyja úr spenningi alveg...!