miðvikudagur, nóvember 13, 2002
Tannson\\\
Fékk fjandans tannkrem í augað í gærkvöldi þegar ég ætlaði að bursta mig, var þá að láta tannkremið á tannburstann en þá frussuðust um tveir tannkemsdropar beint í annað augað á mér ! Úff, þvílíkur sársauki. Af hverju hefur Colgate aldrei komið með á markað svona tannkremsbrúsa sem virkar eins og handsápuflaska ? Alveg er þetta óþolandi...