fimmtudagur, nóvember 07, 2002
Spenntur\\\
Það er nú ekki oft þar sem ég er eitthvað rosaspenntur fyrir myndum sem ekki enn eru tilbúnar eða komnar til landsins en í þessu tilviki er undantekning.
Þetta er myndin Comedian sem fjallar í rauninni um líf Jerry Seinfelds.
Hér er trailerinn
Spenntur ég...