fimmtudagur, nóvember 28, 2002
Lærið þýsku á svipstundu\\\
Í dag lærði ég þýsku uppá eigin spýtur... Hef haft afskaplega lítinn tíma til þess að stunda þessa grein, en gerði það í dag og tel mig bara vera ágætlega undirbúinn fyrir erfiði morgundagsins !