fimmtudagur, október 17, 2002
Siglufjörður\\\
Jæja, nú er menn ansi fúlir því í kvöld fer ég á æskuslóðir mínar eða til Siglufjarðar að læra fyrir blessuð einkaflugmannsprófin ! Verð þar þangað til á sunnud. ! Er assgoddi fúll yfir að missa af Airwaves...en það gerir ekkert til því ég kíki bara næsta ár og þá með einkaflugmannspróf í vasanum !
Sé ykkur seinna....yfir og út !!