fimmtudagur, október 03, 2002
Í kjallaranum...tsjú tsjú ahh\\\
Já, nú var ég að leggja lokahönd á veldið mitt hér í kjallaranum heima...var nefnilega að tengja ADSL-ið niður og allt komið í húrrandi sving !! Aldrei að vita hvort maður verði bara duglegri í blogginu eftir allt saman ! Hmm, Ha, Hmm...
En nú er ég farinn í "partyið" sem halda átti í Gustheimilinu en verður víst haldið í Þróttheimilinu