sunnudagur, ágúst 11, 2002
Gærdagur eða hvað..?\\\
Já, í gær var skemmt sér með þeim Dóra og Stulla, hörkufjör eða hitt'ó ! Við skruppum í bæinn, hálf edrú þó með alveg hörkugott sjálfstraust til að fara inná staði ! Við Dóri skelltum okkur inná þónokkra en viti menn, Stulli varð alltaf úti því hann var ekki með skilríki, þannig að við komumst hvergi inn ! Uss, hvað ég var fúll ! Þetta var ein súrasta bæjarferð sem ég hef farið ! Rölt upp og niður laugaveginn í leit af skemmtun en hún var langt frá því að vera til staðar..!
Við gerum bara betur næst///