sunnudagur, júlí 14, 2002
Já meðan ég man...\\\
Fékk eitt símtal frá spænska hópnum í gærnótt og átti að skila kveðju til allra frá þeim ! Svo er eitt N, er einhver af ykkur búin að fá þennan fáránlega vírus á meili ? Fékk einn í gær og opnaði (sem ég viðurkenni jú að hafi verið mjög svo heimskulegt) en þá hvurfu allir mp3 file-ar ! Hann er enn inní tölvunni minni og kallar sig BanderaNegra ! Ef þú kannt að fjarlægja hann þá máttu senda mér línu !