föstudagur, maí 03, 2002
Tak'iði þátt krakkar mínir\\\
Ég hef ekki fengið einn einasta meil frá einhverjum sniðugum þáttakanda síðan ég stillti nýju spurngunni upp í hornið fræga. Hinsvegar hef ég eina vísbengingu handa ykkur krakkar ! Þið finnið svarið á síðu þáttarins Fólk með Sirrý ! Ein vísbending ætti nú vonandi að nægja í bili.
Með fram stígnum......Gonzi er búin að breyta um URL á síðunni sinni sem hann kýs nú að kalla "Andrea Róberts er mín kona" en þið getið tengst nýju síðunni hans akkúran --> hérna.
Og Dóri: það verður örugglega ekkert um að vera í kvöld...!!