mánudagur, maí 27, 2002
Halló...Halló..\\\
Af hverju fatta ég ekki auglýsingarnar frá símafyrirtækinu Halló, þar sem einhver náungi sem klæddur er upp eins og strætóbílsstjóri og hleypur um hoppandi af kæti eða er að ryksuga inní stofu hjá sér ! Ég meina, hvað hefur vagnsstjóri að ryksuga sameiginilegt við símafyrirtæki ? Þetta er ég bara einfaldlega ekki að fatta og mun held ég aldrei fatta !