miðvikudagur, maí 01, 2002
4th of July?....nei, 1st of May\\\
Jamm, nú er er 1. maí ! Annars fatta ég ekki af hverju það var ekkert próf í dag? Er ég hluti af verkalýðnum þegar ég er nemandi ? Aha, nú veit ég!! Eru kennararnir ekki verkalýður ? Jaaá, nú skil ég. Það væri náttúrulega engin til þess að kenna á meðan kennarnir eru í fríi...!
Með fram veginum.....ég vil nú óska Óla vini mínum og fyrrum vinnufélaga til hamingju með nýju vinnuna sína