duvlev
föstudagur, febrúar 22, 2008
Þar sem við fengum Nike + iPod græjuna frá Nike fórum við út að skokka kl 07 í morgun, 1,5 km bara svona aðeins til þess að prófa græjuna. Og mikið svakalega er þetta töff græja, lætur mann fá status check annað slagið auk þess að hægt er að setja á powersong sem maður getur kveikt á á endasprettinum.
Svo er hægt að fylgjast með ferðum mínum hér á síðunni, eða hve duglegur ég er. Um að gera að fylgjast með og hvetja mig !