*BLIIING* - Réttur dagsins í Nóatúni er...
fimmtudagur, nóvember 08, 2007
Ég hreint út sagt elska það að koma við í hádeginu, versla mér tilbúna kartöflumús og pylsur og horfa á glænýjan Prison Break meðan ég háma í mig.
Eftirköstin eru þó ekki ósvipuð og eftir að maður fer á McDonalds og fær sér stækkaða stjörnumáltíð, sljóleiki og allt útþembt.



