Nýr fjölskyldumeðlimur
mánudagur, september 10, 2007
Hugsa að nú getum við íbúarnir í Skipholtinu kallað okkur fjölskyldu því í dag birtist nýr fjölskyldumeðlimur.
Hann er svartur, kallar sig Samick og lítur einhvernveginn svona út..
Svo er Björg mín byrjuð að blogga (Taka tvö), systur minnar eflaust til mikillar hamingju !