Mamma og pápi
föstudagur, september 07, 2007
Eins árs brúðkaupsafmæli hjá foreldrum mínum í dag !
Hringdum í pabba í dag og ætluðum að bjóða þeim hjónum í mat, en þá var hann út í búð að versla eitthvað rómó til þess að geta eldað handa sinni í kvöld, náði það ekki lengra.
Innilega til lukku með þetta elsku og bestu foreldrar.
