Guys Night Out Ultimate Edition
sunnudagur, september 16, 2007
Myndir komnar inn frá laugardagskvöldinu 8. sept þegar við strákarnir hittumst í frábæran mat, í þvílíkar veigar og slideshow sem innbyrgði yfir 800 myndir sem við komumst yfir á allskyns stöðum, m.a. Miðbergi, heima hjá Stellu og myndasafni okkar sjálfra.
Nennti ekki að ritskoða þetta svo ég læt allt flakka..
