Einn og yfirgefinn (Taka2)
föstudagur, september 21, 2007
Nú er mamma farin út ásamt 90 konum til Mónakó. Svo við feðgarnir erum einir heima. Ætlum að borða eitthvað saman í kvöld og e.t.v. að horfa á einhverja hörku spennandi hasarmynd...
Mikið svakalega verður kósý hjá okkur
Annars bauð ég Óla yfir í gær þar sem hann strauk að heiman eftir að íbúðin hans fylltist af stelpum. Vorum ekki lengi að háma í okkur hammara, franskar og bearnes !