Úllíngar
miðvikudagur, ágúst 01, 2007
Nú erum við fjölskyldan á leið til Siglufjarðar um verslunarmannahelgina í rólega ferð í Gamla húsið, en síðan Akureyrabær ákvað að meina ungmennum á aldinum 18 - 23 ára á hátíðina sína aðgangi grunar mig að ungmennin marseri á Síldarævintýrið á Sigló, og er þessi frétt hér eitthvað sem veildur mér eilitlum áhyggjur um að annað "Halló Akureyri" sé í uppsiglingu.



